Ljósafell kemur í kvöld til Þorlákshafnar með tæp 80 tonn af blönduðum afla.

Aflinn er 27 tonn Utsi, 23 tonn Þorskur, 20 tonn Karfi, 8 tonn ýsa og annar afli.

Mynd: Þorgeir Baldursson.