Hoffell er á landleið með 2.300 tonn af Loðnu til hrognatöku.  Aflinn er fenginn úr vestangöngunni í Breiðafirði.

Mjög gott veður var á miðunum í dag og aflinn er fenginn á 10 tímum.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.