Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 90 ára

Þann 6.ágúst 1933 var Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stofnað. Sú umræða að stofna kaupfélag hafði  nokkrum sinnum farið af stað bæði í Búðaþorpi og Fáskrúðsfjarðarhreppi árin á undan en stofnun félags ekki gengið eftir. Það má lesa um það í Fáskrúðsfirðingasögu að...

Hafrafell með 244 tonn í júlí.

Samkvæmt aflafréttum þá var Hafrafell með mestan afla hjá bátum yfir 21 BT í júlí. Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.3.2023 Listi númer 3. Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn1Hafrafell SU 65243.92319.9Stöðvarfjörður,...

Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með tæp 1.300 tonn af Makríl og verður snemma í fyrramálið.  Góð veiði var í þessum túr aðeins 2 1/2 sólarhring tók að fá aflann.Veiðisvæðið er smugunni núna og er um 360 mílur frá Fáskrúðsfirði.  Hoffell hefur þá veitt um 5.300 tonn af Makríl og...

Ljósafell landar fullfermi og heldur í slipp

Ljósafell kom inn í morgun með fullfermi 115 tonn.  Aflinn er 45 tonn karfi, 35 tonn þorskur, 25 tonn utsi, 7 tonn ýsa og annar afli. Eftir löndun í dag fer skipið í slipp í Þórshöfn í Færeyjum og verður byrjað að vinna við skipið á...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650