Hoffell kom inn í nótt með tæp 400 tonn af makríl.  Rólegt hefur verið á miðunum síðstu 3 daga. Skipið fer út eftir löndun í kvöld.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.