Ljósafell kom inn í morgun með fullfermi 115 tonn.  Aflinn er 45 tonn karfi, 35 tonn þorskur, 25 tonn utsi, 7 tonn ýsa og annar afli.

Eftir löndun í dag fer skipið í slipp í Þórshöfn í Færeyjum og verður byrjað að vinna við skipið á mánudaginn.