Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell og Hoffell

Ljósafell landaði í morgun rúmlega 100 tonnum; rúmum 40 tonnum af þorski, 32 tonnum af ufsa, 22 tonnum af gullkarfa og 5 tonnum af ýsu og öðrum afla. Hoffell er á landleið með rúm 1.400 tonn af kolmunna og von er á norska uppsjávarskipinu Ola Ryggefjord á...

Ljósafell í land með fullfermi.

Ljósafellið kom til hafnar nú undir kvöld með fullfermi eða rúmlega 110 tonn.Tæp 50 tonn af þorski, rúm 40 tonn af ufsa og 20 tonn af gullkarfa, ýsu og öðrum tegundum. Mjög góð veiði hefur verið síðustu daga hjá Sandfelli og Hafrafelli. Hoffellið er á kolmunnaveiðum...

Anna og Toni

Þegar þessi orð eru rituð í Búðaþorpi við Fáskrúðsfjörð skartar fjörðurinn sínu fegursta. Fjöll og dalir eru hjúpaðir hvítri fannar kápu, sjórinn vaggar blíðlega við fjöruborð og birtan er gullin þrátt fyrir að ekki sé blessuð sólin skriðin yfir fjallstoppana. Á degi...

Ljósafell

Ljósafellið landaði í morgun rúmlega 80 tonnum. Uppistaðan í aflanum var 44 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu og 12 tonn af Ufsa Hoffellið er á leið í land vegna veðurs, aflinn er um 930 tonn af Kolmunna.

„Karlinn í brúnni“

Lífið getur fært fólki ýmsar áskoranir og ýmis tækifæri. Sumar áskoranir eru erfiðar en aðrar láta gott af sér leiða. Ein af slíkum áskorunum kom í hendur Jóhanns Elís Runólfssonar á dögunum þegar hann fékk tækifæri til þess að starfa sem skipstjóri á Ljósafellinu,...

Jólabingó

Rannsóknarsetur verslunarinnar gerði könnun meðal þjóðarinnar þar sem spurt var hvað fólk vildi helst óska sér til jólagjafa og niðurstaðan var skýr; samvera og eða upplifun var svarið. Það er falleg ósk og auðveld að uppfylla fyrir marga. Starfsmannafélag...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650