Ljósafell á landleið. 27.02.2022Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður í höfn um kl. 14.00. Aflinn er 55 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og 15 tonn Ýsa og annar afli.
Tasiilaq kom inn í kvöld með 800 tonn af Loðnu. 25.02.2022Tasillaq fékk Loðnuna vestan við Þorlákshöfn, Loðnan verður fryst og seld til Japans. Mynd: Albert Kemp.
Gerda Marie er á landleið með 1.650 tonn. 21.02.2022Gerda Marie er á landleið með 1.650 tonn af Loðnu.