Hoffell SU

Hoffell kom að landi s.l. í nótt með rúm 1600. tonn af kolmunna.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 100 tonn. Þar af eru 50. tonn þorskur, 20. tonn karfi, 10. tonn ýsa og 13. tonn ufsi og annar afli. Skipið fór út í túrinn sl. fimmtudag.
Borgarin KG

Borgarin KG

Borgarin kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2.300 tonn af kolmunna. Skipið er frá Klaksvík í Færeyjum
Mjölútskipun

Mjölútskipun

Um liðna helgi var útskipun á mjöli hjá Loðnuvinnslunni. Um 1260 tonn fóru um borð í flutningaskipið Saxum, sem flytur mjölið til Bretlands
Arctic Voyager

Arctic Voyager

Arctic Voyager kom til Fáskrúðsfjarðar s.l. laugardag með rúm 1.800 tonn af kolmunna. Skipið er frá Suðurey í Færeyjum
Hoffell með 10.000 tonn

Hoffell með 10.000 tonn

Síðdegis í dag, þriðjudaginn 28.apríl, kom Hoffell að landi með tæplega 1700 tonn af kolmunna. Með þessum kolmunna afla er Hoffell komið í 10.000 tonn og er eins og sakir standa aflahæst uppsjávarveiðiskipa þrátt fyrir að vera burðarminna en flest hinna skipanna á...