Loðnuvinnslan býður bæjarbúum og gestum í siglingu í tilefni að Sjómannadeginum um borð í Ljósafelli SU-70. En mikil hefð hefur skapast fyrir því að bjóða fólki í siglingu á Sjómannadaginn en síðustu tvö ár hefur það ekki gengið upp sökum heimsfaraldurs. Siglingin...
Frá vinstri: Friðrik Mar Guðmundsson kaupfélagsstjóri, María Ósk Óskarsdóttir frá félagi um Franska daga, Eiríkur Ólafsson formaður sókanrnefndar Fáskrúðsfjarðarkirkju, Elín Hjaltalín hjúkrunarforstjóri Uppsölum, Jóna Björg Jónsdóttir frá Hollvinasamtökum Skrúðs og...
Líkt og áður nýtur samfélagið góðs af góðu gengi Loðnuvinnslunnar. Á aðalfundi LVF sem haldinn var í Whatnessjóhúsi þann 20.maí voru afhentir styrkir að upphæð 29 milljóna króna. Ungmennafélagið Leiknir hlaut 15 milljón króna styrk til íþrótta- og...
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 20. maí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2021 var 1.247 millj á móti 663 millj árið 2020. Tekjur LVF voru 12.503 millj. sem var um 5% aukning frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin...
Aðalfundur KFFB var haldinn 20 maí. Hagnaður árið 2021 var 1.052 millj. Eigið fé KFFB var 10.616 millj. þann 31/12 2021, sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni...