Loðnulandanir

Loðnulandanir

Líflegt hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á efri myndinni er H. Östervold á förum eftir að hafa landað um 694 tonnum af loðnu, og í hans stað kemur að bryggju Strand Senior með um 125 tonn. Á neðri myndinni er svo Slatteroy sem landar um 65 tonnum...
Havdrön landar

Havdrön landar

Havdrön fór héðan út um hádegi og kemur inn í kvöld með 460 tonn af loðnu til frystingar á Japan.
Röttingoy landar

Röttingoy landar

Norska skipið Røttingøy skellti sér undir þegar Steinevik hafði lokið löndun. Skipið er með 140 tonn af loðnu til frystingar.
Östervold landar

Östervold landar

H. Östervold kemur í kvöld með 650 tonn af góðri loðnu til frystingar.  Loðnan er komin með Japansþroska.Þetta skip hefur oft komið með loðnu til...

Loðnulöndun

Steinevik kemur í nótt með 450 tonn af loðnu sem er fullþroskuð fyrir Japansmarkað. Loðnan var fengin í aðeins aðeins 3 tíma siglingu frá Fáskrúðsfirði.

Loðnulandanir

Í kvöld kemur Ingrid Majala með rúm 150 tonn af loðnu til frystingar og í nótt kemur svo Sæbjörn með 430 tonn af loðnu til frystingar. Loðnan er fersk og falleg enda veiðin aðeins 20 til 40 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn meðan...