Síldin er að koma

Hoffell er á landleið með um 650 tonn af síld. Verður skipið í heimahöfn á Fáskrúðsfirði um kl. 19.00 sunnudaginn 17.nóvember. Er þetta fyrsti túr Sigurður Bjarnasonar skipstjóra á Hoffelli við veiðar á íslenskri síld. Að því tilefni sló greinarhöfundur á þráðinn til...

Hoffell á landleið

Hoffell er nú á landleið með um 650 tonn af íslenskri síld til söltunar og verður byrja að landa úr skipinu í fyrramálið.
Hafrafell SU 65

Hafrafell SU 65

Línubáturinn Hafrafell SU 65 kom til löndunar í gær með um 15 tonn. Aflanum var landað beint inn í frystihús LVF og unninn samdægurs. Ferskara getur það varla orðið. Báturinn hélt aftur til veiða í nótt eftir stutt löndunar og...

Ljósafell

Ljósafell kom inn í nótt með um 80 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 12. nóvember kl 11:00 OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Starfsmannaferð til Tenerife

Starfsmannaferð til Tenerife

Þann 14.október s.l fór hópur á vegum starfsmannafélags Loðnuvinnslunnar til Tenerife. Það voru um 100 sveitungar og samstarfsfélagar sem hittust á Egilsstaðaflugvelli árla þennan mánudagsmorgun, tilbúin til þess að eyða einni viku í...
Starfsfólk Austurbrúar í heimsókn

Starfsfólk Austurbrúar í heimsókn

Miðvikudaginn 18.september komu 22 starfsmenn frá Austurbrú í heimsókn í Loðnuvinnsluna. En Austurbrú gegnir viðamiklu hlutverki á Austurlandi þar sem eitt af markmiðum þess er að “vera í forsvari fyrir þróun samfélags, atvinnulífs, háskólanáms, símenntunar, rannsókna...