Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 82 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag, 8. janúar kl 13:00.

Línubátar í desember

Samkvæmt samantekt Aflafréttir.is eru línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni hf aflahæstir í sínum stærðarflokki yfir landið í desember. Hafrafell endaði í fyrsta sæti með tæp 140 tonn og Sandfell í öðru sæti rúm 131 tonn. Sjá vefslóð:...

Hoffell

Hoffell komi til löndunar í gær með rúm 1.000 tonn af kolmunna. Þar með er komið jólafrí á uppsjávarveiðum. Við tekur að að dytta að ýmsu áður en næsta törn byrjar eftir áramót.

Ljósafell

Ljósafell landaði 65 tonnum laugardaginn 14. desember og er svo aftur komið til löndunar í dag með um 65 tonn. Uppistaða aflans í dag er ufsi og karfi.
Tóti kokkur

Tóti kokkur

Við fjöruborðið innarlega í Búðaþorpi stendur hús sem heitir Hvoll. Þann 21.október 1953 fæddust tvíburadrengir í Hvoli sem fengu nöfnin Óðinn og Þórir.  Saga segir að þeir hefðu átt að heita Óðinn og Þór en að annað hvort hafi presturinn heyrt skakt eða mismælt...