Ljósafell landaði 65 tonnum laugardaginn 14. desember og er svo aftur komið til löndunar í dag með um 65 tonn. Uppistaða aflans í dag er ufsi og karfi.