6 norskir bátar á leiðinni með 1.800 tonn af Loðnu.

Rav, Svanaug Elise, Harald Johan, Ligrunn, Senior og Ketlin koma í kvöld til Fáskrúðsfjarðar með 1.800 tonn af Loðnu. Byrjað verður að landa úr Rav kl. 4 í nótt. Loðnan fer í frystingu og í bræðslu. Aðeins 50 mílur eru í land af miðunum.
Smári skipstjóri

Smári skipstjóri

Hoffell kom í heimahöfn á Fáskrúðsfirði með tvö þúsund tonn af kolmunna aðfaranótt laugardagsins 28.janúar. Var þetta fyrsti kolmunna túr þessa nýja skips sem fékk nafn forvera síns sem átti marga slíka túra að baki. Þessi túr átti sér aðra sérstæðu að auki. Það var...
Selvag.

Selvag.

Selvag kom inn í dag með 80 tonn af Loðnu til frystingar og í bræðslu. Hann heitr núna Selvag út af nýbyggingunni sem þeir eru að smíða og kemur þá til með að heita Selvag Senior. Mynd: óðinn Magnason. Að sjálfsögðu fékk áhöfnin köku frá...
Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Fyrsta Loðna vertíðarinnar kom til Fáskrúðsfjarðar í dag þegar norska uppsjávarskipið Vendla kom með 300 tonn af Loðnu sem verður fryst fyrir Austur-Evrópu markað. Skipið fékk aflann um 50 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Að sjálfsögðu fékk áhöfn Vendlu köku um borð frá...