03.05.2021
Tróndur i Götu kom í morgun með 2.400 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar. Þrándur er eitt af flaggskipum Færeyja og er heimahöfn þess í Götu.
01.05.2021
Frábær afli hjá Hafrafelli og Sandfelli í apríl samtals 555 tonn. Hafrafell var með 284 tonn í 20 veiðiferðum og Sandfell með 271 tonn í 21 veiðiferð.
28.04.2021
Lengi má gott skip bæta. Nýjasta viðbótin í kælingu og geymslu afla sem og vinnuhagræðingu stafsmanna er nýtt krapakerfi sem sett var í Ljósafell fyrir nokkrum dögum síðan. Nú þurfa starfsmennirnir ekki lengur að brjóta og moka ís í körin, heldur er nú krapa dælt...
28.04.2021
Að síðustu kolmunnalöndun lokinni náði Hoffellið þeim áfanga að hafa landað 10.000 frá áramótum. Af því tilefni fengu áhafnarmeðlimir dýrindis köku frá Sumarlínu með kaffinu.
27.04.2021
Eins og sjá má á meðfylgjandi lista Aflafrétta, hefur gengið mjög vel hjá línubátunum það sem af er apríl. Er Hafrafellið aflahæst með rúm 210 tonn og Sandfellið með tæp 209 tonn. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn12Hafrafell SU 65210.21719.6Grindavík,...
19.04.2021
Listi númer tvö í apríl. Sandfell og Hafrafell tróna þar á toppnum yfir aflahæstu línubátana, með samtals um 186 tonn. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 7595.3914.4Siglufjörður, Grindavík, Þorlákshöfn22Hafrafell SU 6590.4919.6Keflavík,...