Ljósafell

Ljósafell hefur að undanförnu landað tvisvar með stuttu millibili. 23. janúar landaði Ljósafell 31 tonni, aðallega ýsu og svo aftur þann 27. janúar 48 tonnum, en þá var uppistaðan þorskur. Ótíð hefur einkennt sóknina að undanförnu. Skipið heldur svo aftur til veiða í...
Línubátarnir gera það gott

Línubátarnir gera það gott

Við áramót er oft gaman að líta um öxl og fara yfir gengin spor og sjá í baksýnisspeglinum hvaða árangur og afrek hafa unnist. Lítið gagnast að dvelja við það sem miður kann að hafa farist.Línubátar Loðnuvinnslunnar, Sandfell og Hafrafell, hafa aflað vel undanfarin...
Sandfell og Hafrafell

Sandfell og Hafrafell

Gefin hefur verið út listi yfir 24 aflahæstu báta yfir 21 BT, fyrir árið 2020. Þar verma bátar Loðnuvinnslunnar hf, þeir Sandfell og Hafrafell, fyrsta og þriðja sætið eins og meðfylgjandi listi sýnir. Heildarmagn afla þeirra er um 4160, sem er frábær árangur....

Aflafréttir ársins 2020

Síðastliðið ár var gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar, þrátt fyrir loðnubrest eins og á árinu áður.  Tíðarfar var einnig erfitt sl. vetur sérstaklega hjá Hoffelli. Ljósafell var hinsvegar með sitt besta ár í 47 ára sögu skipsins, með tæp 5,800 tonn.  Hafrafell og...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn, þar af voru 50 tonn þorskur og 35 tonn karfi sem fer ferskur á Þýskalandsmarkað. Skipið fer síðan aftur út 26. desember um...