Hugvit og hollusta

Það lætur ekki mikið yfir sér að utan verðu en innan veggja byggingarinnar eiga sér  stað mikil vísindi og merkileg framleiðsla.  Hér er verið að tala um húsið sem heldur utan um framleiðslu á nasli úr sjávarfangi undir vörumerkinu Næra.  Fer umrædd...

Það er leikur að læra

Þau sem ólust upp í Búðaþorpi og komin eru á miðjan aldur muna eftir reglulegum kvikmyndasýningum í Skrúði. Þá voru sýndar kvikmyndir með helstu stjörnum hvíta tjaldsins, en svo breyttust tímar og mennirnir með og sýningar á kvikmyndum féllu niður. En samt ekki...

Sandfell með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn.

Sandfell var með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn.  Hafrafell byrjaði að veiða 16. október og fór 14 veiðiferðir í október. Mynd: Gísli Reynisson. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn1Sandfell SU 75295.02321.9Neskaupstaður, Stöðvarfjörður,...

Að læra á þjarka

Það er margt sem mannanna hönd hefur byggt og margt sem mannanna hugur hefur hannað.  Eitt af því er róbóti eða þjarki eins og  fyrirbærið hefur verið nefnt  á íslensku. Þykir flestum það snjöll nafngift því það er náskylt orðinu þjarkur sem þýðir:...