11.12.2024
“Á íslensku má alltaf finna svar” segir í ljóði eftir Þórarinn Eldjárn. Það á nú eflaust við önnur tungumál líka en við, unnendur íslenskunnar, kunnum að meta þegar fallega er talað um tungumálið. Hjá Loðnuvinnslunni vinnur margt fólk. Fólk sem kemur héðan og...
02.12.2024
Engin veit sína ævina fyrr en öll er segir máltækið. Enda engin leið að vita hvað framtíðin ber í skauti sínu. Hjálmar Sigurjónsson fráfarandi skipstjóri á Ljósafelli SU 70 er einn af þeim sem mætti óvæntum örlögum í sínu lífi. Fallegan...
15.11.2024
Snjólaugur Ingi Halldórsson er ungur maður, fæddur á því herrans ári 1996. Og þrátt fyrir ungan aldur starfar hann sem verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans aðal starfsstöð er frystihúsið þar sem framleitt er úr þorski og ýsu, auk annarra hráefna af minna magni,...
23.10.2024
Bleika slaufan og bleikur október eru alþjóðleg fyrirbæri sem flest Krabbameinsfélög heims standa fyrir. Slaufan er tákn Krabbameinsfélaga í baráttunni gegn krabbameini í konum. Í dag, 23. október, er bleikur dagur, þá erum við öll hvött til að klæðast bleiku, bera...
21.10.2024
Þann 17.október s.l. var svokallaður Opinn dagur hjá LVF. Þá voru nemendur í 8. – 10. bekk Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar boðin í heimsókn og markmiðið var að kynna fyrir þeim hið fjölbreytta starf sem fer fram hjá fyrirtækinu....
11.10.2024
„Sjómannslíf, sjómannslíf, draumur hins djarfa manns“ segir í dægurlagatexta eftir Loft Guðmundsson. Ekki veit greinarhöfundur hvort að Örn Rafnsson, fráfarandi skipstjóri á Sandfelli SU 75, sé mjög djarfur maður, en heiðarlegur, hlýr og duglegur er hÖann. En hitt er...
Síða 1 af 24512345...102030...»Síðasta »