Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Árið 2021 var fengsælt fyrir skip félagins.  Aflaverðmæti Hoffells hækkaði um 47% milli ára, aflaverðmæti Hafrafells hækkaði 16%, aflaverðmæti Sandfells um 12% en aflaverðmæti Ljósafells var 5% minna en 2020. Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við...
Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...
Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.

Tasilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði.

Vísað í frétt af mbl. Grein eftir Albert Kemp. Græn­lenska upp­sjáfar­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári. Loðnan fer til bræðslu hjá...
Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.

Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember. Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2 Hamar SH 37,5 tonn í 1 Hafrafell SU 30,1 tonní 2 Bíldsey SH 20,5 tonní 2 Indriði KRistins BA...
Tilkynning um ráðningu.

Tilkynning um ráðningu.

Arnfríður Eide Hafþórsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf á tímabilinu 1-15. desember. Hún er með Bs gráðu í sjávarútvegsfræði og einnig menntaður lögreglumaður og hársnyrtir. Arnfríður hefur starfað...