Ljósafell.

Ljósafell.

Sl. fimmtudagskvöld kláraði Ljósafell slipp í Færeyjum, veiðarfæri voru svo tekin um borð í gær og skipið fór síðan til veiða í gærkvöldi. Mynd Kjartan Reynisson
Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Listi númer 5. Lokalistinn, Endaði nokkuð góður mánuðurinn,  4 bátar fóru yfir 200 tonnin Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur Auður Vésteins SU 61 tonní 5 Hafrafell SU 50 tonn í 4 Kristján HF 77 tonní 5 Vésteinn GK 77 tonn í 5 Indriði Kristins BA 50 tonní...
Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá eru Sandfell og Hafrafell aflahæðst það sem af er ágúst. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og kominn á toppinn, Hafrafell SU 28 tonn í 2 Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5 Auður Vésteins SU 30 tonn í 3 Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5...

Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl

Hoffell er á landleið með 1000 tonnn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Góð veiði var síðstu tvo daga og virðist vera koma meiri makríll á veiðisvæðið. Skipið fer út að lokinni löndun.
Loðnuvinnslan styrkir

Loðnuvinnslan styrkir

Sagt er að besta gjöfin sé sú sem heldur áfram að gefa.  Þannig er því varið með þá styrki sem Loðnuvinnslan veitti á aðalfundi sínum föstudaginn 2.júlí 2021.  Á fundinum voru afhentir styrkir fyrir samtals 24.5 milljónir króna.  Knattspyrnudeild...