Samfélagsstyrkir afhentir

Á aðalfundum Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar, sem haldnir voru  í Wathnessjóhúsi  föstudaginn 17.maí 2024,  afhentu félögin styrki  til stofnanna og félagasamtaka. Á stundum er sagt að það endurspegli hvert samfélag hvernig búið er...

Skyndihjálparnámskeið

Undanfarið hafa verið skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar. Það er mikilvægt að kunna að bregðast við ef slys eða veikindi bera að höndum. Á heimasíðu Rauða krossins er skyndihjálp skilgreind með eftirfarandi orðum: „Skyndihjálp (eða hjálp í...

Tilkynning um ráðningu.

Eydís Ósk Heimisdóttir hefur verið ráðin í bókhaldsstarf Loðnuvinnslunnar. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði, menningu og Spænsku frá Copenhagen Business School og MT í Kennslufræðum. Eydís Ósk  hefur starfað hjá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar síðastliðið ár sem...

Hruni og Sabina

Á Fáskrúðsfirði er nokkuð rík saga um bátasmíði. Hér var á árum áður öflug fyrirtæki sem smíðuðu báta úr timbri. Í árdaga bátasmíða fór smíðin að mestu fram utandyra en síðar byggðust hús og skemmur til starfsseminnar. Og þrátt fyrir að bátasmíði sé aflögð fyrir...

Ingimar Óskarsson

Það er hreint og snyrtilegt í kaffistofunni í vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar og útsýnið úr glugganum sem vísar í suður er ekki af verri endanum. Ingimar Óskarsson er verkstjóri á vélaverkstæðinu. Hann er fæddur á því herrans ári 1976, aðeins ellefu dögum eftir að...