22.07.2003
Hoffell landaði 999 tonnum af kolmunna þann 17/7 og 1160 tonnum 20/7. Hinn 19/7 lönduðu tvö erlend skip kolmunna. Færeyska skipið Júpiter landaði 847 tonnum og danska skipið Orkama 795 tonnum. Fiskimjölsverksmiðja LVF hefur nú tekið á móti 92000 tonnum af hráefni það...
16.07.2003
Stöðug loðnulöndun hefur verið síðasta sólarhringinn. Þrír norskir bátar lágu við bryggju í góða veðrinu á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Þar var verið að landa úr Havglans, en Kvannöy og Talbor biðu löndunar. Þegar þeir verða búnir að landa er búið að taka á móti 7000...
13.07.2003
Norski báturinn Rav landar 1000 tonnum af loðnu í dag, en fyrir helgina lönduðu 3 norskir bátar 700-800 tonnum hver.
09.07.2003
Nú er búið að landa tæplega 50 þúsund tonnum af kolmunna á árinu og hefur fyrirtækið aldrei tekið á móti svo miklu magni. Ingunn AK er að landa í dag um 1800 tonnum af kolmunna.
08.07.2003
Miklar annir hafa verið við höfnina undanfarna daga bæði við kolmunnalandanir og útskipanir á afurðum. Í gær var skipað út 1300 tonnum af lýsi í eitt skip og svo komu tvö skip og tóku 2000 tonn af mjöli. Einnig var landað í gær úr Christían í Grótinum 1900 tonnum af...
04.07.2003
Tróndur í Götu er að landa 2600 tonnum af kolmunna sem fékkst 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði en mikil veiði hefur verið undanfarna daga. Mikil ánægja ríkir hér eftir ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að auka kolmunnakvótann eins mikið og raun bar...