Góð kolmunnaveiði.

Kolmunninn er farinn að veiðast inn í íslensku landhelginni. Hoffell fyllti sig á aðeins einum sólarhring 100 sjómílur NA af Fáskrúðsfriði. Eru innan við tveir sólarhringar síðan skipið fór frá Fáskrúðsfirði.

Síldarlandanir

Fyrstu síldinni úr norsk-íslenska stofninum var landað í gær. Hoffell landaði tæpum 600 tonnum af síld í gær (sjá skipafréttir). Ingunn AK landaði í nótt rúmmum 1800 tonnum af síld. Síldin veiddist 600 til 700 mílur norður í hafi.

Uppgjör LVF 1. ársfj. 2003

Hagnaður Loðnuvinnslunnar h/f kr. 72 millj. á fyrsta ársfjórungi. Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f á Fáskrúðsfirði á fyrsta ársfjórungi 2003 varð kr. 72 millj. eftir skatta. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru kr. 678 millj., en...

Kolmunna löndun

Krunborg landaði í gær 2400 tonnum af kolmunna. Og er þá búið að taka á móti 25000 tonnum af kolmunna, en á sama tíma í fyrra var búið að taka á móti 4000 tonnum.
Júpiter að landa

Júpiter að landa

Færeyski báturinn Júpiter landaði 240 tonnum af Kolmunna í dag og tók vistir og aðrar nauðsynjar til að fara á síld norður í haf. Lítil Kolmunna veiði hefur verið síðustu daga og eru mörg skipanna farin að síld. Júpiter er útbúinn bæði fyrir nót og...

Kolmunna landað hjá Loðnuvinnslunni hf

Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til hafnar á Fáskrúðsfirði í dag með 2600 tonn af kolmunna. Aflinn fer í bræðslu hjá Loðnuvinnslunni, en um 7500 tonn af kolmunna eru komin á land hjá fyrirtækinu nú í vor. Skoska skipið Cris Andrea landaði fyrsta kolmunnanum 19....