Fyrstu síldinni úr norsk-íslenska stofninum var landað í gær. Hoffell landaði tæpum 600 tonnum af síld í gær (sjá skipafréttir). Ingunn AK landaði í nótt rúmmum 1800 tonnum af síld. Síldin veiddist 600 til 700 mílur norður í hafi.