Kolmunninn er farinn að veiðast inn í íslensku landhelginni. Hoffell fyllti sig á aðeins einum sólarhring 100 sjómílur NA af Fáskrúðsfriði. Eru innan við tveir sólarhringar síðan skipið fór frá Fáskrúðsfirði.