Hoffell er á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna af miðunum við Færeyjar. Um 280 mílur eru af miðunum. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Tilkynning frá stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og stjórn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Friðrik Mar Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, hefur ákveðið að láta af störfum með...
Finnur Fridi er á landleið með 2.300 tonn af Kolmunna af miðunum sunnan við Færeyjar.Um 350 mílur er af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Mynd: Loðnuvinnslan.
Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum Fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Það sem af er ári hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 43.000 tonnum af loðnu, kolmunna og síld. Á ný aflokinni loðnuvertíð tók LVF á móti 37.000 tonnum af loðnu. Hoffell Su 80 landaði...