Fiskmjölsverksmiðjan

Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum Fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar.  Það sem af er ári hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 43.000 tonnum af loðnu, kolmunna og síld. Á ný aflokinni loðnuvertíð tók LVF á móti 37.000 tonnum af loðnu. Hoffell Su 80 landaði...