Grænlenska nótaskipið Tasillaq kom í nótt með 1.600 tonn af Loðnu til hrognatöku. Veiðin eru úr vestangöngunni sem er kominn inn á Breiðafjörð. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Högaberg er á landleið með 500 af Loðnu til hrognatöku. Er skipið í síðasta túr. Mikið var að sjá á loðnumiðunum við Breiðafjörð og talið er að vestan ganga sé að koma inn á Breiðafjörðin.
Tróndur í Götu er á landleið með 2.000 tonn af Loðnu. Hluti aflans fékks sunnar við Snæfellsnes og hluti vestur af Reykjanesi. Við Reykjanes var komin seinni ganga að austan og var ágætis veiði þar í gær og í dag. Mynd:...