Hoffell kom í land um kl 4 í nótt með 1.100 tonn af makríl. Aflinn er fenginn um 120 mílur austur af Fáskrúðsfirði.

Skipið fer út strax eftir löndun.