Hoffell komi til löndunar í gær með rúm 1.000 tonn af kolmunna. Þar með er komið jólafrí á uppsjávarveiðum. Við tekur að að dytta að ýmsu áður en næsta törn byrjar eftir áramót.