Hoffell

Hoffell landaði um 1000 tonnum af makríl um helgina. Skipið lagði aftur af stað í gær kl 16:00 til sömu veiða.
Norges Sildesalgslag á Fáskrúðsfirði

Norges Sildesalgslag á Fáskrúðsfirði

Dagana 27. og 28. ágúst s.l var haldinn á Fáskrúðsfirði stjórnarfundur hjá Norges Sildesalgslag sem er Samvinnufélag útgerðarmanna í Noregi. Stjórn þessi heldur fjóra stjórnarfundi á ári og annað hvert ár er einn fundur haldinn utan Noregs og þá í einhverju landi í...

7000 tonn af makríl hjá Hoffelli

Hoffell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði um kl. 03.00 aðfaranótt sunnudagsins 25.ágúst með 1000 tonn af makríl. Aflinn var veiddur sunnarlega í Síldarsmugunni sem er alþjóðlegt hafsvæði opið öllum, en gefin er út alþjóðlegur kvóti til veiða þar. Sigurður Bjarnason...

Hoffell

Hoffell kom til löndunar á mánudaginn með um 950 tonn af makríl. Með því eru komin tæp 6000 tonn í land á vertíðinni. Veiðar og vinnsla hefur gengið vel og makríllinn stór og góður.

Gengur vel hjá nýjum skipstjóra á Hoffelli

 Í brúnni á Hoffelli situr Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri,  og siglir í land með 790 tonn af makríl. Er þetta fyrsti makríltúr Sigurðar á Hoffellinu.  Þegar greinarhöfundur heyrði í Sigurði var Hoffellið úr af Berufirði og reiknaði skipstjórinn...