Hoffell landaði um 1000 tonnum af makríl um helgina. Skipið lagði aftur af stað í gær kl 16:00 til sömu veiða.