Starfsmannaferð til Tenerife

Starfsmannaferð til Tenerife

Þann 14.október s.l fór hópur á vegum starfsmannafélags Loðnuvinnslunnar til Tenerife. Það voru um 100 sveitungar og samstarfsfélagar sem hittust á Egilsstaðaflugvelli árla þennan mánudagsmorgun, tilbúin til þess að eyða einni viku í...
Starfsfólk Austurbrúar í heimsókn

Starfsfólk Austurbrúar í heimsókn

Miðvikudaginn 18.september komu 22 starfsmenn frá Austurbrú í heimsókn í Loðnuvinnsluna. En Austurbrú gegnir viðamiklu hlutverki á Austurlandi þar sem eitt af markmiðum þess er að “vera í forsvari fyrir þróun samfélags, atvinnulífs, háskólanáms, símenntunar, rannsókna...
Maxine og Lorraine

Maxine og Lorraine

Undanfarnar tvær vikur hafa tvær konur frá Ástralíu verið í heimsókn á Fáskrúðsfirði. Það er langt ferðalag að ferðast frá Ástralíu til Íslands en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þær stöllur gera það.  Þær tilheyra nefnilega þeim hópi sem gjarnan hefur verið...
Ljósafell komið úr slipp

Ljósafell komið úr slipp

Ljósafell Su 70 hefur verið í slipp í Reykjavík s.l sex vikur. Þar var eitt og annað gert til að viðhalda góðu ástandi þessa 46 ára gamla skips.  Ljósafellið liggur nú í heimahöfn á Fáskrúðsfirði og er að taka veiðafæri um borð og skipta um vatn. “Vatnstankarnir...

Hoffell

Hoffell á landleið með tæp 1000 tonn af makríl. Byrjað verður að vinna uppúr skipinu á mánudagsmorgni. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Sandfell í ágúst

Sandfell landaði alls um 264 tonnum í ágúst, og var með talsvert forskot á aðra báta í sama stærðarflokki. Sjá frétt aflafrétta: http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-agust-nr5/4785 Kristján HF var í öðru sæti með 199,9 tonn og Hafrafell SU sem...