Hoffell á landleið með tæp 1000 tonn af makríl. Byrjað verður að vinna uppúr skipinu á mánudagsmorgni. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.