Hoffell landaði fyrsta kolmunna ársins á föstudag 10. janúar. Aflinn var 586 tonn. Skipið fór aftur til sömu veiða í gær, 14. janúar, en mikil ótíð hefur einkennt komunnaveiðar það sem af er janúar.