Ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðjuna

Ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðjuna

Þessa dagana er verið að setja upp ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar.  Tæki þessi eru stór og þung, vega um 30 tonn og eru framleidd á Íslandi af fyrirtækinu Héðni.  Eimingartæki þessi hafa það hlutverk eyma upp soðið af fiskinum þannig...

Fyrsti kolmunnafarmur haustsins

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna. Er þetta fyrsti kolmunnafarmur haustsins. Fiskurinn er veiddur í íslenskri landhelgi, aðeins um 70 sjómílum frá Fáskrúðsfirði. Og til að setja það í samhengi fyrir þau okkar sem skilja mælingar í kílómetrum betur, þá...
Matgæðingar í heimsókn

Matgæðingar í heimsókn

Hópur fólks með áhuga á mat og matarmenningu heimsótti Loðnuvinnsluna á dögunum. Um er að ræða hóp sem kom á vegum verkefnis sem kallast Nordic food in Tourism. Á heimasíðu Austurbrúar er eftirfarandi skilgreining á verkefninu: “Samstarfsverkefni átta Norðurlandaþjóða...
Ljósafell.

Ljósafell.

Sl. fimmtudagskvöld kláraði Ljósafell slipp í Færeyjum, veiðarfæri voru svo tekin um borð í gær og skipið fór síðan til veiða í gærkvöldi. Mynd Kjartan Reynisson
Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í ágúst.

Listi númer 5. Lokalistinn, Endaði nokkuð góður mánuðurinn,  4 bátar fóru yfir 200 tonnin Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur Auður Vésteins SU 61 tonní 5 Hafrafell SU 50 tonn í 4 Kristján HF 77 tonní 5 Vésteinn GK 77 tonn í 5 Indriði Kristins BA 50 tonní...
Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá eru Sandfell og Hafrafell aflahæðst það sem af er ágúst. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og kominn á toppinn, Hafrafell SU 28 tonn í 2 Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5 Auður Vésteins SU 30 tonn í 3 Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5...