Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Góður gangur hjá bátunum í ágúst.

Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá eru Sandfell og Hafrafell aflahæðst það sem af er ágúst. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og kominn á toppinn, Hafrafell SU 28 tonn í 2 Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5 Auður Vésteins SU 30 tonn í 3 Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5...

Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl

Hoffell er á landleið með 1000 tonnn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Góð veiði var síðstu tvo daga og virðist vera koma meiri makríll á veiðisvæðið. Skipið fer út að lokinni löndun.
Loðnuvinnslan styrkir

Loðnuvinnslan styrkir

Sagt er að besta gjöfin sé sú sem heldur áfram að gefa.  Þannig er því varið með þá styrki sem Loðnuvinnslan veitti á aðalfundi sínum föstudaginn 2.júlí 2021.  Á fundinum voru afhentir styrkir fyrir samtals 24.5 milljónir króna.  Knattspyrnudeild...
Kaupfélagið styrkir

Kaupfélagið styrkir

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga föstudaginn 2.júlí 2021 veitti félagið styrki að upphæð 4,65 milljónir króna. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón króna. Smári Júlíusson er formaður Hollvinasamtakanna og sagði að styrkurinn væri afar vel þeginn. ...

Afkoma Loðnuvinnslunnar 2020

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 2. júlí.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2020 var 663 millj á móti  2.067 millj árið 2019.  Tekjur LVF voru 11.905 millj sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin afla voru 9.142 millj....