Lvf veitir myndarlega styrki

Lvf veitir myndarlega styrki

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar var haldinn í Wathnesjóhúsinu þann 16.júní 2020. Var síðasta ár afar gott hjá fyrirtækinu en hagnaður þess var rúmlega 2 milljarðar króna og er það mesti hagnaður sem Loðnuvinnslan hefur skilað frá stofnun.  Og þegar vel gengur vill...
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn í Wathnesjóhúsinu þann 16. júní 2020.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2019 var 2.067 millj á móti 700 millj árið 2018.  Tekjur LVF voru 12.816 millj sem er 8% aukning frá fyrra ári. Tekjur að...
Afrek í frystihúsinu

Afrek í frystihúsinu

Óhætt er að segja að afrek hafi verið unnin á hinum ýmsu sviðum á síðast liðnum vikum og mánuðum.  Afrek þessi eru ýmist stór eða smá, og færa má rök fyrir því að öll afrek séu mikilvæg þó mismikið sé. Í frystihúsi Lvf hafa afrek verið unnin. Í fyrsta lagi sú...
Kolmunnalandanir

Kolmunnalandanir

Um liðna helgi bárust Loðnuvinnslunni hf um 3900 tonn af kolmunna. Arctic Voyager kom s.l. föstudagskvöld með um 1900 tonn og á laugardag kom svo Gitte Henning með um 2000 tonn.
Loðnuvinnslan hefur hlotið jafnlaunavottun

Loðnuvinnslan hefur hlotið jafnlaunavottun

Á dögunum hlaut Loðnuvinnslan jafnlaunavottun. En það mikill áfangi hjá fyrirtæki að hljóta slíka vottun og til þess að fá frekari upplýsingar hafði greinarhöfundur samband við Ragnheiði Ingibjörgu Elmarsdóttur mannauðs- og öryggisstjóra Loðnuvinnslunar. Lá beinast...
Hoffell í slipp

Hoffell í slipp

Hoffell er komið í slipp í Þórshöfn í Færeyjum. Var það tekið upp þriðjudaginn 2.júní og framundan er hefðbundin málningarslippur, þ.e botn og síður hreinsaðar og málaðar auk annarar málningarvinnu. Þá verður skipið öxuldregið, gert við lensilagnir ásamt fleiri verkum...