Skrifstofa Loðnuvinnslunnar fékk góðar heimsóknir í morgun, þangað mættu hópar af börnum og sungu af hjartans list. Ástæðan fyrir komunni, söngnum og búningunum sem sjá má á meðfylgjandi mynd, er sú að í dag er öskudagur. Öskudagur á sér langa sögu, svo langa að...
Hoffell er nú að landa um 1.630 tonnum af kolmunna sem veiddist vestan við Írland á alþjóðlegu svæði sem venjulega er kallað Rockall-hafsvæðið. Túrinn einkenndist af erfiðum veðuraðstæðum, en veiðin góð þegar tækifæri gafst. Skipið heldur aftur til sömu veiða kl 09:00...
Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn er um 100 tonn, og uppistaðan þorskur, þ.e. 60 tonn. Vösk sveit bílstjóra undir forustu Siggeirs ( Geira kúl ) sér um að trukka aflanum austur til vinnslu í Frystihús LVF. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld kl...
Janúar hefur einkennst af ótíð og talsvert um frátafir frá veiðum sökum veðurs. Línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni fiskuðu þó ágætlega þegar gaf og endaði Hafrafell SU 65, með 188 tonn og Sandfell SU 75, með 158tonn. Samkvæmt samantekt Aflafrétta endaði...