06.07.2020
Ljósafell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði í morgun, mánudaginn 6.júlí með um 90 tonna afla. Vel hefur gengið hjá áhöfninni á Ljósafelli að undanförnu og gaman að geta þess að í maí mánuði var Ljósafellið í áttunda sæti yfir aflahæstu togarana og bætti svo um betur...
06.07.2020
2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði skilaði þrefalt meiri hagnaði á síðasta ári en árinu 2018. Fyrirtækið hefur varið 14 milljörðum króna síðastliðin sex ár til þess að styrkja stöðu sína. Árið 2019 er besta ár í sögu...
26.06.2020
Steinar Grétarsson er nýráðinn verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans helsta starfssvið er að vera verkstjóri við vinnslu á uppsjávarfiski auk þess að sinna tilfallandi verkstjórn í frystihúsinu. Steinar er ekki nýr í starfi hjá Loðnuvinnslunni, hann hefur starfað þar...
26.06.2020
Senn líður að lokum 4. vikna slippferðar Hoffells til Færeyja. Áætluð heimsigling er n.k. laugardagskvöld.
17.06.2020
Þegar Sandfell kom að landi á sjálfan þjóðhátíðardaginn hafði þessi knái línubátur veitt samtals 10.000 tonn síðan hann kom til Fáskrúðsfjarðar í febrúar árið 2016. Þykir það góður árangur að fiska að jafnaði 2300 til 2400 tonn á ári. Rafn Arnarson skipstjóri á...
17.06.2020
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga var haldin í Wathnesjóhúsinu þann 16.júní 2020. Líkt og endranær lét félagið peninga af hendi rakna til góðra málefna. Samanlögð upphæð styrkja var 3,6 milljónir. Samanlagt afhentu Kaupfélagið og Loðnuvinnslan styrki að...