Senn líður að lokum 4. vikna slippferðar Hoffells til Færeyja. Áætluð heimsigling er n.k. laugardagskvöld.