Teigenes kemur með 520 tonn af Loðnu í nótt.  Væntanlega er þriggja daga bræla hjá norsku skipunum og væntanlega ekki veiði veður fyrr enn á miðvikudag.