Tveir norskir bátar komu í gærkvöld með samtals 700 tonn af Loðnu. H. Östervold með 400 tonn og Havdrön með 300 tonn.