Vart hefur orðið góðra gesta hér á Fáskrúðsfirði síðast liðna tvo daga. Um er að ræða hóp af Færeyingum. Einn af skipuleggjendum heimsóknarinnar er Mortan Johannesen. Herramaður sem starfaði í áratugi sem sjómaður og var oft á sjó við strendur Íslands og kom að vonum...
Nú er loðnuvertíðinni lokið hjá Hoffelli. Ekki náðist að veiða upp í alla heimildina hjá Hoffelli frekar en öðrum loðnuskipum, aðallega vegna tíðarfarsins. Veður hafa verið vond undan farnar vikur, hver...
Ljósafell kemur inn í kvöld til Þorlákshafnar með fullfermi eða rúm 100 tonn. Aflinn er 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 15 tonn Ýsa og 15 tonn Karfi. Þetta er önnur löndun Ljósafells í vikunni en skipið landaði rúmum 90 tonnum af blönduðum afla í Þorlákshöfn sl....