Síldarverkun

Síldarverkun

Margir íslendingar sem komnir eru til ára sinna muna eftir að hafa staðið vaktina í síldinni. Margir til sjós og enn fleiri í landi því að í þá daga þurfti all margar hendur til þess að koma síldinni úr heimkynnum sínum í sjónum í trétunnurnar í landi. En nú er öldin...
Fengu búra og töskukrabba í trollið

Fengu búra og töskukrabba í trollið

Enn bætist í litla furðufiskasafnið okkar en um helgina komu búri og töskukrabbi upp með trollinu á Ljósafellinu við Skeiðarárdýpi. Búrinn var um 56 cm langur og líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er hann fallega appelsínurauður að lit, hann þykir afar vinsæll...
Námskeið og fræðsla

Námskeið og fræðsla

Hjá Loðnuvinnslunni vinna um það bil 180 manneskjur. Þær eru að vonum ólíkar, með ólíkar skoðanir, drauma og þrár líkt og alls staðar annars staðar þar sem fólk lifir og starfar. Deildir fyrirtækisins eru nokkrar, það er útgerðin sem heldur utan um skip og báta....
Silfur hafsins

Silfur hafsins

Blessuð síldin hefur oft verið kölluð “silfur hafsins”. Er sú nafnbót komin til af því að fátt, eða ekkert,  hefur skapað jafn mikil verðmæti fyrir íslensku þjóðina eins og síldin.  Á síðustu öld voru mörg þorp og bæir allt í kring um Ísland sem lögðu grunn...
Starfsmannaferð til Glasgow

Starfsmannaferð til Glasgow

Dagana 25. til 29.nóvember s.l. fór starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Glasgow í Skotlandi. Flogið var frá Egilsstöðum og hópurinn sem fór á vegum LVF taldi 76 manns.  Flug á milli austur strandar Íslands og  Skotlands  þykir nokkuð stutt eða tæpar...