Aðalfundur LVF sem haldinn var 29. mars 2003 samþykkti að greiða 5% arð til hluthafa vegna rekstrar ársins 2002. Bréf var sent út til hluthafa um að þeir gæfu upp bankareikning, þar sem mætti leggja inn arðinn. Enn eiga nokkrir hluthafar eftir að senda inn...
Hoffell landaði 999 tonnum af kolmunna þann 17/7 og 1160 tonnum 20/7. Hinn 19/7 lönduðu tvö erlend skip kolmunna. Færeyska skipið Júpiter landaði 847 tonnum og danska skipið Orkama 795 tonnum. Fiskimjölsverksmiðja LVF hefur nú tekið á móti 92000 tonnum af hráefni það...
Stöðug loðnulöndun hefur verið síðasta sólarhringinn. Þrír norskir bátar lágu við bryggju í góða veðrinu á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Þar var verið að landa úr Havglans, en Kvannöy og Talbor biðu löndunar. Þegar þeir verða búnir að landa er búið að taka á móti 7000...
Nú er búið að landa tæplega 50 þúsund tonnum af kolmunna á árinu og hefur fyrirtækið aldrei tekið á móti svo miklu magni. Ingunn AK er að landa í dag um 1800 tonnum af kolmunna.
Miklar annir hafa verið við höfnina undanfarna daga bæði við kolmunnalandanir og útskipanir á afurðum. Í gær var skipað út 1300 tonnum af lýsi í eitt skip og svo komu tvö skip og tóku 2000 tonn af mjöli. Einnig var landað í gær úr Christían í Grótinum 1900 tonnum af...