Loðnufrysting

Loðnufrysting

Loðnufrysting hófst hjá LVF laugardaginn 24. janúar, en þá kom Hoffell með um 600 tonn. Fryst var í báðum frystihúsum LVF þ.e.a.s. í frystihúsinu á Fiskeyri og frystihúsinu Fram. Í dag er Víkingur AK að landa um 700 tonnum af loðnu og frysting hafin. Starfsfólk vantar...

Góðri síldarvertíð lokið.

Síldarvertíðinni er lokið á þessari haustvertíð. Búið er að taka á móti 10.750 tonnum og salta í 23.000 tunnur og frysta 500 tonn af flökum annað hefur farið í bræðslu. Hoffell var að landa 115 tonnum og er að útbúa sig á loðnu. Það er eins með síldina núna og áður að...
Met í síldarsöltun

Met í síldarsöltun

Aldrei hefur verið saltað jafn mikið af síld hjá LVF síðan byrjað var á þessari verkun fyrir 7 árum. Í dag er búið að salta í 21.000 tunnur, þar af eru 15.000 tunnur af flökum og bitum, en 6.000 tunnur er hausskorið og heilsaltað. Einnig er búið að frysta 500 tonn af...
Síld og Hjónaball

Síld og Hjónaball

Verið er að salta og flaka síld sem Hoffell kom með í morgun. Skipið kom með um 500 tonn og verður unnið við það fram eftir degi, en þá verður tekið hlé fram yfir hádegi á morgun, því árlegt “hjónaball” verður haldið í Skrúð í kvöld. Vinnan verður að víkja í smá stund...
Vinnsla hafin

Vinnsla hafin

Ljósafell kom til löndunar í gærmorgun með tæplega 50 tonn af fiski, aðallega þorski, og hófst þegar í stað vinnsla í frystihúsi félagsins. Hoffell kemur til löndunar í fyrramálið með síld sem verður flökuð og söltuð. Búið er að salta í rúmlega 17000 tunnur á...

Jólakveðja

Loðnuvinnslan h/f óskar starfsfólki sínu, hluthöfum, viðskiptavinum, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.