Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn sem hingað berst til lands á árinu kemur til Fáskrúðsfjarðar í dag. Það er færeyska skipið Finnur Fríði sem kemur til Fáskrúðsfjarðar um kl. 12.30 með 2300 tonn, sem veiddust vestur af Írlandi. Finnur Fríði er nýtt skip, sem kom til heimahafnar í...

Japansfrysting á loðnu hafin.

Byrjað var að frysta loðnu fyrir Japansmarkað í morgun, en þótt hrognafylling sé ásættanleg er loðnan frekar smá. Verið er að landa úr norska bátnum Torbas u.þ.b. 450 tonnum.

Loðnulöndun

Norski loðnubáturinn Nordfisk kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 500 tonn af loðnu.

Loðnuvertíð

Það sem af er árinu hefur Loðnuvinnslan h/f tekið á móti tæplega 5000 tonnum af loðnu og af því hafa verið fryst um 1400 tonn til landa Austur-Evrópu. S.l.sunnudag 1. febrúar lestaði m/s Ice Crystal liðlega 600 tonn af frystri loðnu. Hinn 26. janúar lestaði m/s Sylvia...

Aflahæstu hafnir 2003

Skv. síðasta tölublaði Fiskifrétta eru aflahæstu hafnir landsins 2003 þessar: 1. Neskaupstaður 256.000 tn. 2. Vestmannaeyjar 198.000 tn. 3. Eskifjörður 171.000 tn. 4. Seyðisfjörður 150.000 tn 5. Grindavík 148.000 tn. 6. Fáskrúðsfjörður 129.000 tn. 7. Akranes 121.000...

Fryst á vöktum hjá LVF

Undanfarna daga hefur verið mjög mikið að gera við loðnufrystingu hjá LVF og búið að frysta um 1000 tonn frá því á laugardag. Norska loðnuskipið Rav landaði í gær um 400 tonnum af loðnu og fór meirihluti aflans í frystingu. Skipverjar á Ljósafelli bættust í vikunni í...