Byrjað var að frysta loðnu fyrir Japansmarkað í morgun, en þótt hrognafylling sé ásættanleg er loðnan frekar smá. Verið er að landa úr norska bátnum Torbas u.þ.b. 450 tonnum.