Færeyska skipið Jupiter kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1500 tonn af loðnu. Verið er að flokka úr skipinu til frystingar fyrir Japansmarkað.