Finnur Fríði kominn aftur

Finnur Fríði kominn aftur

Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar um kl. 20.00 í gærkveldi með um 2470 tonn af kolmunna úr fjórðu veiðiferð sinni. Skipið landaði fullfermni á Fáskrúðsfirði 16. febrúar s.l.

Afkoma LVF 2003

Hagnaður LVF 129 milljónir króna. Hagnaður Loðnuvinnslunnar h/f á Fáskrúðsfirði árið 2003 nam kr. 129 millj. eftir skatta, en árið 2002 var hagnaður LVF kr. 295 millj. Í samanburði á afkomunni á milli ára munar mest um að fjármagnsliðir eru nú kr. 135 millj....
LVF  hlýtur viðurkenningu

LVF hlýtur viðurkenningu

Hinn 17. febrúar s.l. afhenti Ævar Agnarsson frá Iceland Seafood Corporation, USA, nokkrum fyrirtækjum í sjávarútvegi viðurkenningarskjöld fyrir framúrskarandi gæði framleiðslu sinnar árið 2003 fyrir Bandaríkjamarkað. Þau fyrirtæki sem viðurkenningu hlutu voru auk...
Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn sem hingað berst til lands á árinu kemur til Fáskrúðsfjarðar í dag. Það er færeyska skipið Finnur Fríði sem kemur til Fáskrúðsfjarðar um kl. 12.30 með 2300 tonn, sem veiddust vestur af Írlandi. Finnur Fríði er nýtt skip, sem kom til heimahafnar í...

Japansfrysting á loðnu hafin.

Byrjað var að frysta loðnu fyrir Japansmarkað í morgun, en þótt hrognafylling sé ásættanleg er loðnan frekar smá. Verið er að landa úr norska bátnum Torbas u.þ.b. 450 tonnum.

Loðnulöndun

Norski loðnubáturinn Nordfisk kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 500 tonn af loðnu.