Senior kominn aftur

Norska skipið Senior kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 400 tonn af loðnu. Það er ekki í frásögur færandi nema að því leyti að Senior landaði hér svipuðum farmi í gær og fékk aflann út af Austfjörðum, þar sem norsku skipin mega aðeins veiða fyrir norðan 64° til...

Loðnulöndun

Í dag er norska skipið Senior að landa um 400 tonnum af loðnu.

Loðnulöndun

Norska skipið Röttingöy landaði í gær um 500 tonnum af loðnu hjá LVF.

Loðnulöndun

Norska skipið Roaldsen kom til Fáskrúðsfjarðar í dag með um 650 tonn af loðnu.

Fyrsti kolmunninn

Í dag kom færeyska skipið Tróndur í Götu til Fáskrúðsfjarðar með um 2600 tonn af kolmunna og er þetta fyrsti kolmunnafarmurinn sem kemur til Loðnuvinnslunnar á árinu. Kolmunninn veiddist vestur af Írlandi og var skipið um 3 sólarhringa að sigla til...

Loðnulandanir

Í gær landaði norski báturinn Havglans um 500 tonnum af loðnu hjá LVF og í dag verður landað úr Sjöbris um 600 tonnum.