Í gær landaði norski báturinn Havglans um 500 tonnum af loðnu hjá LVF og í dag verður landað úr Sjöbris um 600 tonnum.