Franskir dagar 2006

Óskum Fáskrúðsfirðingum og gestum góðrar skemmtunar á Frönskum dögum. KFFB – LVF
Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Tunnuskip á Fáskrúðsfirði

Nú er svo komið að Loðnuvinnslan h/f á Fáskrúðsfirði er eina fyrirtækið hér á landi sem enn framleiðir saltsíld, en á síðastliðnu ári var saltað í 25000 tunnur hjá fyrirrækinu, 20000 tunnur af flökum og bitum og 5000 tunnur af heilli og hausskorinni síld. Heila síldin...

Sjómannadagurinn 2006

LVF óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.

Nýtt sveitarfélag

Í dag verður formlega til hin nýja FJARÐABYGGÐ og eru þar með sameinuð í eitt fjögur sveitarfélög, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppur. Fjarðalisti og Framsóknarflokkur hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn og verður Guðmundur R....

Eiríkur Ólafsson lætur af störfum

Eiríkur Ólafsson hefur látið af störfum sem fulltrúi kaupfélagsstjóra KFFB og framkvæmdastjóra LVF eftir að hafa starfað hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og dótturfyrirtækjum þess bæði á sjó og í landi um 32ja ára skeið. Stjórnir félaganna og framkvæmdastjóri þakka...

Síldarlandanir

Finnur fríði FD 86 landaði 3. júní 318 tonnum af norsk-íslenskri síld og í kvöld er svo von á Saksabergi FD 125 með um 300 tonn af síld. Síldin hefur veiðst innan íslensku landhelginnar norð-austur af landinu og hefur verið flökuð og söltuð hjá Loðnuvinnslunni...