Norska skipið Roaldsen kom til Fáskrúðsfjarðar í dag með um 650 tonn af loðnu.