Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl
Hoffell er á landleið með 1000 tonnn af Makríl og verður á Fáskrúðsfirði í nótt.
Góð veiði var síðstu tvo daga og virðist vera koma meiri makríll á veiðisvæðið. Skipið fer út að lokinni löndun.
Hoffell með samtals 300 tonn af Makríl
Hoffell er á landleið og verður í kvöld með 300 tonn. Mjög rólegt var á miðunum.
Skipið fer strax út eftir löndun og eitthvað betra útlit er með veiði núna.
Hafrafell og Sandfell með mestan afla í júlí
Gaman að segja frá því að samkvæmt aflafréttum þá endaði Hafrafell og Sandfell með mestan afla í júlí.
Bátar yfir 21 bt í júlí.
Listi númer 5.
Lokalistinn,
Frekar óvæntur endasprettur, því að Hafrafell SU var með 42,4 tonn í 3 og endaði aflahæstur
Sandfell SU 41,4 toinn í 3
og Kristján HF 32,7 tonní 3 og eins og sést þá munar ekki nema 500 kíló á milli SAndfells SU og Kristjáns HF
Indriði KRistins BA 29,6 tonní 4

| Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
| 1 | 6 | Hafrafell SU 65 | 164.7 | 15 | 16.7 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður |
| 2 | 7 | Sandfell SU 75 | 162.6 | 16 | 16.9 | Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður |
| 3 | 3 | Kristján HF 100 | 162.1 | 17 | 17.1 | Vopnafjörður, Neskaupstaður |
| 4 | 1 | Einar Guðnason ÍS 303 | 156.5 | 15 | 16.9 | Suðureyri |
| 5 | 8 | Indriði Kristins BA 751 | 142.2 | 17 | 12.8 | Vopnafjörður, Neskaupstaður |
| 6 | 2 | Jónína Brynja ÍS 55 | 135.1 | 15 | 17.3 | Bolungarvík |
| 7 | 4 | Vigur SF 80 | 127.3 | 12 | 14.3 | Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur |
| 8 | 5 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 126.7 | 15 | 14.3 | Bolungarvík |
| 9 | 9 | Óli á Stað GK 99 | 88.3 | 19 | 8.9 | Siglufjörður |
Ljósafell með rúmlega 100 tonn.
Ljósafell kom inn í gærkvöldi með rúm 100 tonn af blönduðum afla. Aflinn er 50 tonn Ufsi, 18 tonn Karfi, 15 tonn Þorskur, 15 tonn Ýsa og annar afli.
Ljósafell fer út á þriðjudagsmorgun.
Ljósafell með rúmlega 40 tonn
Ljósafell kom inn í dag með rúm 40 tonn í dag af Þorski eftir tveggja daga túr. Ljósafell fór út strax eftir löndun.
Ljósafell
Ljósafell kom inn í nótt með 45 tonn af fiski, 10 tonn Þorskur, 14 tonn Ýsa, 11 tonn ufsi, 8 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fer út kl. 14.00 á sunnudaginn
Hoffell er á landleið með 900 tonn.
Hoffell er á landleið með 900 tonn og verður aðra nótt.
Rólegt var í byrjun túrsins og síðan var veiðin góð. 800 tonn af aflanum fékkst síðustu tvo dagana.
Hoffell fer út að lokinni löndun.

Ljósafell með 104 tonn
Ljósafell kom inn á mánudaginn og heildaraflinn var samtals 104 tonn, Þorskur um 20 tonn, Ýsa um 12 tonn, Ufsi um 37 tonn , 33 tonn Karfi og annar afli.
Skipið fór strax út aftur eftir löndun.
Hoffell með 230 tonn af Makríl
Hoffell kom inn í nótt með 230 tonn af makríl af Íslandsmiðum um 100 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Samkvæmt aflafréttum þá er Hofell ennþá í öðru sæti uppsjávarskipa.
Mjög róleg veiði var á miðunum. Hoffell fór strax út eftir löndun og stefnir á síldarsmuguna. Veiðin fór að glæðast þar sl. nótt en bræla hefur verið þar.
Ljósafell með 60 tonn eftir aðeins 1 1/2 sólarhring.
Ljósafell kom inn kl. 10 í dag með 60 tonn eftir aðeins 1 ½ sólarhring á miðunum. Aflinn er 30 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi, 7 tonn Ýsa og aðrar tegundir.
Ljósafell fer út að lokinni löndun.
Ljósafell með 60 tonn eftir aðeins 1 1/2 sólarhring.
Ljósafell kom inn kl. 10 í dag með 60 tonn eftir aðeins 1 ½ sólarhring á miðunum. Aflinn er 30 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi, 7 tonn Ýsa og aðrar tegundir.
Ljósafell fer strax út eftir löndun.
Ljósafell með 110 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með rúmlega 110 tonn eftir stuttan túr, en skipið fór út eftir hádegi á fimmtudaginn. Aflinn er 42 tonn Ufsi, 23 tonn Karfi, 20 tonn Þorskur, 18 tonn Ýsa og annar afli.
Skipið heldur aftur til veiða kl. 13 á morgun.