Hoffell á landleið tæp 800 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af Síld og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði.  Veiðin gekk vel eftir að brælan gekk niður í gær og fékkst aflinn á einum sólarhring.

Síldin fer öll í söltun.  Tæpar 400 mílur er af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.

Hoffell fer aftur á síld eftir löndun.

Uppsjávarskip. Hoffell í 5. sæti.

Hoffell í 5 sæti eitt minnsta skipið, bara skip sem taka 100% meiri afla sem eru fyrir ofan Hoffell.

Listi númer 16.

Núna er heildaraflinn kominn yfir hálfa miljón tonn eða 534 þúsund tonn,

Beitir NK langaflahæstur  6821 tonn  í 5 löndunum og var það bland af kolmuna og síld

Venus NS 3441 tonn í 3

Víkingur AK 3765 tonn í 3 og kominn í 3 sætið

Barði NK 4131 tonn í 3

Bjarni Ólafsson AK 4575 tonn í 3

Börkur NK 4581 tonn í 3

Sigurður VE 3143 tonní 2

og fyrsta loðna á þessari vertíð 2021-2022 er kominn á land

og var það Polar Amaroq sem kom með 192 tonn í land.

SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll
11Beitir NK 4674233733012194199837215
22Venus NS 1503701429711210402117677697
35Víkingur AK360312760449661118608443
43Vilhelm Þorsteinsson EA 11355832313347128889337
54Hoffell SU 80350073228772323230156761
66Jón Kjartansson SU Nýi320562637846722131448398
77Aðalsteinn Jónsson SU 315322641156965133277107
88Börkur II NK281641864651952141765541
99Bjarni Ólafsson AK 257912320992730152355713
1012Heimaey VE242642555631079019955908
1113Börkur NK Nýi23796201196126929070
1211Sigurður VE 23518214615830641786288
1310Hákon EA23456222036701399464448
1414Ísleifur VE20594253345690240926248
1515Kap VE 19534253321525549026051
1617Huginn VE 18192201555473350596831
1716Guðrún Þorkelsdóttir SU 18067181359602107735322
1818Ásgrímur Halldórsson SF1608720257978641055517
1919Álsey VE 1527817373167641604615
2020Jóna Eðvalds SF149732127967529554578
2121Polar Amaroq 38656823106823
2222Svanur RE 451412248412915

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski.  Aflinn var 33 tonn Þorskur, 35 tonn Ýsa, 30 tonn Ufsi, 8 tonn Karfi og annar afli.

Ljósafell fer út aftur kl. 13 á morgun.

Ljósafell í 11 sæti.

Listi númer 4.

Lokalistinn,

lítill munur á efstu skipunum því að alls voru það 5 skip sem yfir 700 tonn náðu og þar af eru 3 í 730 tonnunum 

Viðey RE endað hæstur

Akurey AK með 127 tonní 1

Helga maría AK 159 tonní 1

Málmey SK 188 tonní 1

Páll pálsson ÍS 136 tonní 2

Harðbakur eA 195 tonní 2og var hann hæstur 29 metra togaranna

Vestmannaey VE 88 tonn í 1 enn hann er úr leik núna eftir bruna um borð.

SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMesti afliVeiðarfæriHöfn
128951Viðey RE 50790.44216.7BotnvarpaReykjavík
228903Akurey AK 10769.15198.2BotnvarpaReykjavík, Grundarfjörður
318686Helga María RE 1737.85193.3BotnvarpaReykjavík, Grundarfjörður
428932Drangey SK 2732.74214.7BotnvarpaSauðárkrókur
528924Björgúlfur EA 312732.65173.2BotnvarpaDalvík, Akureyri
628947Björg EA 7673.65164.3BotnvarpaAkureyri, Dalvík, Grundarfjörður
718339Málmey SK 1652.84189.1BotnvarpaSauðárkrókur
828915Kaldbakur EA 1602.64185.0BotnvarpaNeskaupstaður, Akureyri
929198Sirrý ÍS 36578.06126.3BotnvarpaBolungarvík
10240113Þórunn Sveinsdóttir VE 401492.04181.0BotnvarpaVestmannaeyjar
11127710Ljósafell SU 70491.67116.1BotnvarpaFáskrúðsfjörður
12290415Páll Pálsson ÍS 102490.64137.0BotnvarpaÍsafjörður
13226211Sóley Sigurjóns GK 200475.05123.5BotnvarpaNeskaupstaður, Hafnarfjörður, Grundarfjörður, Siglufjörður
14296325Harðbakur EA 3469.3782.1BotnvarpaDalvík, Hafnarfjörður, Bolungarvík, Akureyri
15193712Björgvin EA 311468.45134.5BotnvarpaDalvík, Akureyri
16273216Skinney SF 20399.6798.4BotnvarpaHornafjörður, Grundarfjörður
17296614Steinunn SF 10399.1681.7BotnvarpaHornafjörður, Grundarfjörður, Reykjavík, Djúpivogur
18166123Gullver NS 12375.65117.6BotnvarpaSeyðisfjörður
19297017Þinganes SF 25370.6675.4BotnvarpaGrundarfjörður, Reykjavík, Rif
20296418Bergey VE 144366.9686.2

Hoffell á landleið með tæp 800 tonn af síld

Hoffell er á landleið með tæp 800 tonn af íslenskri síld sem er veitt fyrir vestan land í Jökuldýpi.  Veiðinn var róleg fryst en á í gær fékk skipið 600 tonn.

Síldin fer öll i söltun og byrjað verður í fyrramálið.  Eftir löndun fer skipið aftur á síldarmiðin.

Bátar yfir 21 tonn, Sandfell í fyrsta sæti.

Bátar yfir 21 bt í okt.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinn,

Samkvæmt aflafréttum þá voru ansi margir bátar náðu yfir 100 tonnin, eða 14 talsins.

Sandfell SU á toppnum og var rmeð 76 tonn í 5 róðrum.

Indriði kristins BA 65 tonn í 5

Kristinn HU 66 tonn í 6

Vésteinn GK 67 tonní 6

Auður Vésteins SU 59,9 tonn í 5

Gullhólmi SH 58,5 tonní 4

Bíldsey sH 41 tonn í 3

Gísli súrsson GK 49 tonn í 5


Sandfell SU mynd Vigfús Markússon

Hér fyrir neðan er hægt að sjá heildarlistann.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
12Sandfell SU 75189.11718.6Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
24Indriði Kristins BA 751160.71617.6Vopnafjörður, Tálknafjörður, Ólafsvík, Arnarstapi, Raufarhöfn
36Kristinn HU 812158.61713.8Skagaströnd, Arnarstapi
49Vésteinn GK 88151.31718.4Stöðvarfjörður, Djúpivogur
57Auður Vésteins SU 88149.51817.0Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
610Kristján HF 100141.81715.7Neskaupstaður
73Jónína Brynja ÍS 55137.81614.2Bolungarvík
811Vigur SF 80130.41316.7Neskaupstaður, Djúpivogur
91Einar Guðnason ÍS 303127.61613.0Þingeyri, Suðureyri
1013Særif SH 25125.01614.4Neskaupstaður, Arnarstapi, Stöðvarfjörður
115Fríða Dagmar ÍS 103123.71314.5Bolungarvík
1216Gullhólmi SH 201116.4919.3Rif
1312Stakkhamar SH 220108.01116.1Rif
148Hulda GK 17105.61322.1Skagaströnd
1514Óli á Stað GK 9997.5187.3Siglufjörður, Dalvík
1615Geirfugl GK 6690.3168.9Siglufjörður
1718Bíldsey SH 6589.2915.2Siglufjörður
1820Hamar SH 22486.8434.3Rif
1919Gísli Súrsson GK 882.51214.8Stöðvarfjörður
2017Eskey ÓF 8066.7129.7Siglufjörður
21Hafrafell SU 6534.9314.0Kópasker – 1, Raufarhöfn
22Patrekur BA 6434.52

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski.  Aflinn var 35 tonn Þorskur, 30 tonn karfi, 20 tonn Ýsa og annar afli.

Ljósafell aftur út kl. 15.00 á morgun.

Tilkynning um ráðningu.

Arnfríður Eide Hafþórsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf á tímabilinu 1-15. desember. Hún er með Bs gráðu í sjávarútvegsfræði og einnig menntaður lögreglumaður og hársnyrtir.

Arnfríður hefur starfað hjá Austurbrú síðastliðin ár sem verkefnastjóri atvinnu- og byggðaþróunar. Einnig hefur hún setið í stjórn Loðnuvinnslunnar og Kaupfélagsins.

Við bjóðum hana velkomna í hópinn og hlökkum til samstarfsins.

Ljósafell með samtals 80 tonn.

Ljósafell kom inn í gærkvöld með 80 tonn af fiski, þar af var 45 tonn Þorskur, 22 tonn Karfi, 8 tonn Ufsi, 4 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út kl. 13.00 á miðvikudaginn.

Áhöfn Hoffells fékk köku.

Í kvöld þegar Hoffellið fór út eftir löndun.  Áhöfnin tók á móti köku í tilefni þess að skipið hefur komið með rúman 1,5 milljarð að landi á árinu samtals tæp 35.000 tonn. Þetta er mesta aflaverðmæti frá þvi að skipið kom til Fáskrúðsfjarðar 2014, en áður hafði verðmæti verið á einu ári rúmur 1,4 milljarðaru.