Línubátar
Frábær afli hjá Hafrafelli og Sandfelli í apríl samtals 555 tonn.
Hafrafell var með 284 tonn í 20 veiðiferðum og Sandfell með 271 tonn í 21 veiðiferð.
Hoffell SU
Hoffell kemur í kvöld til Fáskrúðsfjarðar með tæp 1.500 tonn af kolmunna.
Skipið fer strax út eftir löndun.
Krapakerfi í Ljósafell
Lengi má gott skip bæta. Nýjasta viðbótin í kælingu og geymslu afla sem og vinnuhagræðingu stafsmanna er nýtt krapakerfi sem sett var í Ljósafell fyrir nokkrum dögum síðan. Nú þurfa starfsmennirnir ekki lengur að brjóta og moka ís í körin, heldur er nú krapa dælt fljótandi í körin til kælinga.



Myndir, Þorgeir Baldursson
Hoffell SU
Að síðustu kolmunnalöndun lokinni náði Hoffellið þeim áfanga að hafa landað 10.000 frá áramótum. Af því tilefni fengu áhafnarmeðlimir dýrindis köku frá Sumarlínu með kaffinu.

Sandfell og Hafrafell
Eins og sjá má á meðfylgjandi lista Aflafrétta, hefur gengið mjög vel hjá línubátunum það sem af er apríl. Er Hafrafellið aflahæst með rúm 210 tonn og Sandfellið með tæp 209 tonn.
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 2 | Hafrafell SU 65 | 210.2 | 17 | 19.6 | Grindavík, Þorlákshöfn, Keflavík, Sandgerði |
2 | 1 | Sandfell SU 75 | 208.8 | 18 | 17.3 | Grindavík, Þorlákshöfn, Siglufjörður |
3 | 3 | Kristinn HU 812 | 202.9 | 11 | 32.3 | Arnarstapi, Ólafsvík |
4 | 6 | Indriði Kristins BA 751 | 141.3 | 14 | 19.6 | Grindavík, Ólafsvík, Bolungarvík, Siglufjörður |
5 | 4 | Patrekur BA 64 | 127.3 | 5 | 36.4 | Patreksfjörður |
6 | 7 | Jónína Brynja ÍS 55 | 123.0 | 13 | 16.6 | Akranes, Bolungarvík |
7 | 12 | Vésteinn GK 88 | 104.8 | 13 | 16.3 | Grindavík, Þorlákshöfn, Ólafsvík, Siglufjörður |
8 | 8 | Auður Vésteins SU 88 | 102.1 | 13 | 17.7 | Grindavík, Ólafsvík, Siglufjörður |
9 | 15 | Vigur SF 80 | 99.2 | 10 | 15.4 | Hornafjörður, Djúpivogur |
10 | 9 | Hafdís SK 4 | 96.4 | 7 | 1 |
Ljósafell SU
Ljósafell er á landleið og verður á Fáskrúðsfirði kl. 16:00 í dag með tæp 110 tonn.
Aflinn er 50 tonn þorskur, 30 tonn karfi, 12 tonn ýsa og annar afli.
Þetta fyrsti túrinn eftir að krapabúnaðurinn var settur í skipið.
Skipið fer út annað kvöld.
Hoffell SU
Hoffell er á landleið með 1.660 tonn af kolmunna og verður á Fáskrúðsfirði annað kvöld. Um 350 mílur eru af miðunum við Færeyjar.
Með þessum túr er Hoffell komið með tæp 10.000 tonn af kolmunna á árinu.
Skipið fer strax út eftir löndun.
Línubátar
Listi númer tvö í apríl. Sandfell og Hafrafell tróna þar á toppnum yfir aflahæstu línubátana, með samtals um 186 tonn.
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Sandfell SU 75 | 95.3 | 9 | 14.4 | Siglufjörður, Grindavík, Þorlákshöfn |
2 | 2 | Hafrafell SU 65 | 90.4 | 9 | 19.6 | Keflavík, Grindavík, Þorlákshöfn |
3 | 3 | Kristinn HU 812 | 69.9 | 5 | 19.1 | Ólafsvík |
4 | 12 | Patrekur BA 64 | 57.5 | 2 | 36.4 | Patreksfjörður |
5 | 4 | Kristján HF 100 | 55.9 | 6 | 21.2 | Grindavík, Þorlákshöfn |
6 | 7 | Indriði Kristins BA 751 | 53.9 | 6 | 19.6 | Ólafsvík, Grindavík |
7 | 8 | Jónína Brynja ÍS 55 | 44.0 | 6 | 10.6 | Bolungarvík |
8 | 9 | Auður Vésteins SU 88 | 43.6 | 6 | 10.7 | Ólafsvík, Grindavík |
Hoffell SU
Hoffell er á landleið með fullfermi, um 1.650 tonn af kolmunna. Veiðin gekk vel og fékkst aflinn á þremur sólarhringum.
Um 370 milur eru af miðunum suður af Færeyjum.
Skipið verður á Fáskrúðsfirði seinni partinn á morgun og fer út aftur að lokinni löndun.
Línubátar
Listi númer 6. af vef Aflafrétta
Sandfell SU og Hafrafell SU með ansi mikla yfirburði í mars. Voru þeir einu bátarnir sem náðu yfir 200 tonna markið
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Sandfell SU 75 | 244.6 | 25 | 15.6 | Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði |
2 | 2 | Hafrafell SU 65 | 208.7 | 24 | 14.9 | Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði |
3 | 4 | Vésteinn GK 88 | 192.8 | 21 | 16.0 | Grindavík, Þorlákshöfn |
4 | 3 | Gísli Súrsson GK 8 | 181.8 | 22 | 15.8 | Grindavík, Sandgerði |
5 | 6 | Auður Vésteins SU 88 | 177.0 | 22 | 13.4 | Grindavík, Sandgerði |
6 | 5 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 158.2 | 16 | 16.6 | Bolungarvík |
7 | 8 | Hamar SH 224 | 154.1 | 5 | 50.1 | Rif |
8 | 10 | Kristján HF 100 | 153.8 | 20 | 14.7 | Grindavík, Sandgerði, Reykjavík |
9 | 7 | Patrekur BA 64 | 146.6 | 8 | 32.9 | Patreksfjörður |
10 | 9 | Jónína Brynja ÍS 55 | 146.6 | 16 | 17.9 | Bolungarvík |
11 | 11 | Geirfugl GK 66 | 138.7 | 17 | 15.0 | Grindavík |
12 | 12 | Indriði Kristins BA 751 | 132.4 | 18 | 18.2 | Grindavík, Tálknafjörður, Bolungarvík, Hafnarfjörður, Sandgerði |
13 | 13 | Óli á Stað GK 99 | 129.7 | 16 | 13.4 | Grindavík |
14 | 15 | Stakkhamar SH 220 | 111.6 | 12 | 16.1 | Grindavík, Rif, Sandgerði, Akranes |
15 | 14 | Einar Guðnason ÍS 303 | 96.9 | 9 | 15.9 | Suðureyri |
16 | 21 | Kristinn HU 812 | 82.0 | 7 | 17.3 | Ólafsvík |
17 | 16 | Áki í Brekku SU 760 | 80.8 | 15 | 11.2 | Breiðdalsvík |
18 | 20 | Gullhólmi SH 201 | 77.2 | 10 | 12.6 | Sandgerði, Rif |
19 | 17 | Vigur SF 80 | 75.9 | 13 | 14.4 | Hornafjörður |
20 | 18 | Særif SH 25 | 74.6 | 6 | 16.1 | Rif, Bolungarvík |
21 | 19 | Hafdís SK 4 | 70.0 | 5 | 17.8 | Ólafsvík |
22 | Máni II ÁR 7 | 47.8 | 9 | 7.7 | Þorlákshöfn | |
23 | 22 | Bíldsey SH 65 | 44.2 | 8 | 13.5 | Grindavík, Rif, Sandgerði |
24 | 23 | Eskey ÓF 80 | 20.5 | 7 | 3.4 | Akranes |
Hoffell SU
Listi númer 6. hjá Aflafréttum
Aðeins eitt skip kemur með afla á þennan lista og var það Hoffell SU sem kom með 1700 tonn af kolmunna í einni löndun.
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | 1 | Beitir NK | 10361 | 7 | 7330 | 3024 | ||
5 | 5 | Hoffell SU 80 | 9874 | 7 | 2877 | 470 | 6515 | |
2 | 2 | Venus NS 150 | 9183 | 5 | 7112 | 2043 | ||
3 | 3 | Börkur NK | 8660 | 5 | 6465 | 2186 | ||
4 | 4 | Víkingur AK | 8298 | 5 | 6044 | 2238 | ||
6 | 6 | Polar Amaroq 3865 | 6631 | 9 | 6631 | |||
7 | 7 | Aðalsteinn Jónsson SU | 6075 | 4 | 4115 | 1942 | ||
8 | 8 | Jón Kjartansson SU Nýi | 6018 | 4 | 3784 | 2234 | ||
9 | 9 | Heimaey VE | 5563 | 5 | 5563 | |||
10 | 10 | Sigurður VE | 4742 | 6 | 4615 | |||
11 | 11 | Bjarni Ólafsson AK | 3860 | 3 | 2099 | 1761 | ||
12 | 12 | Álsey VE | 3731 | 3 | 3731 | |||
13 | 13 | Ísleifur VE | 3345 | 4 | 3345 | |||
14 | 14 | Kap VE | 3322 | 5 | 3321 |

Ljósafell SU
Ljósafell kom inn um hádegi í dag með 75 tonna afla. 60 tonn þorskur, 7 tonn karfi, 6 tonn ufsi og annar afli.
Eftir löndun fer skipið til Reykjavíkur og settar verða í það krapavélar. Eftir það verður skipið með eigin krapavinnslu og þarf ekki að taka ís úr landi. Við þessar breytingar tekur skipið um 10-15% meiri afla í lest. Áætlað er að verkið taki tæpar tvær vikur.