Ljósafell kom inn í gær með rúm 100 tonn, aflinn er 30 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 20 tonn Ýsa, 15 tonn Utsi og annar afli.

Ljósafell fer aftur út í kvöld.