Hoffell er á landleið með 900 tonn af Síld og verður komið á Fáskrúðsfjörð aðra nótt.  Síldin fer öll í söltun.

Skipið var 2 1/2 sólarhring að fá aflann.