Hoffell kom inn í morgun með 600 tonn af Kolmunna, Skipið kom inn vegna brælu.

Hoffell fer næst að veiða íslenska síld vestan við landið og verður aflinn saltaður.