Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski, aflinn er 60 tonn Þorskur 25 tonn Karfi, 9 tonn Ufsi og 6 tonn Ýsa. Ljósafell út kl. 13.00 á morgun.
H. Östervold og Havdrön.
Tveir norskir bátar komu í gærkvöld með samtals 700 tonn af Loðnu. H. Östervold með 400 tonn og Havdrön með 300 tonn.
Norskir bátar.
Í dag komu tveir norksir bátar með Loðnu, Rogne með 700 tonn og Österbris með 1.200 tonn.
Hoffell á landleið með fullfermi.
Hoffell verður um kl. 15 í dag með fullfermi af loðnu 1.650 tonn. Ágæt veiði var Þrátt fyrir bræðlu.
Skipið fer út eftur strax að lokinni löndun.
Norskir bátar.
Þrír norskir bátar koma inn í nótt með 1.835 tonn af Loðnu. Knester með 850 tonn, Elísabet með 285 tonn og Sjöbris með 700 tonn. Aðeins að glæðast í nótina hjá þeim.
Það sem af er að ári hefur Loðnnuvinnslan tekið á móti samtals 10.300 tonnum af Loðnu.
Straumberg.
Straumberg kom inn í morgun með 110 tonn af Loðnu, norsku bátarnir aðeins byrjaðir að veiða.
Ljósafell kom inn í morgun með 50 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun eftir 2ja daga túr með 50 tonn af Þorski. Ljósafell landaði sl. mánudag, 105 tonnum og er því búið að landa í vikunni samtals 155 tonnum.
Skipið fer út strax eftir löndun.
Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi.
Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu.
Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun.
Ljósafell kom inn í hádeginu með 105 tonn
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða samtals 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
Línubátar 2021. Sandell í fyrsta og Hafrafell í þriðja sæti yfir landið.
Frábært árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli.
Tekið af vef aflafrétta.is
Inn á vef aflafrétta má sjá lista yfir aflahæstu báta yfir 21 BT árið 2021.
Nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021 ,enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021smá tæknileg bilun varð í stjórnkerfi aflafretta og því er Sunnutindur SU á þessum lista, enn á að vera í sæti númer 7 á hinum listanum,3 bátar náðu yfir 2000 tonna aflann sem er ansi góður árangur, Indriði Kristins BA átti feikilega gott ár og náði að klóra sér í annað sætið,Toppsætið var í raun aldrei spurning. Sandfell SU var þar með um 2467 tonna afla.
Sæti | sknr | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli | Veiðarfæri |
25 | 2995 | Háey I ÞH 299 | 78.4 | 6 | 13.1 | |
24 | 1774 | Sigurey ST 22 | 132.8 | 16 | 8.3 | |
23 | 2390 | Hilmir ST 1 | 144.5 | 29 | 4.9 | |
22 | 2737 | Ebbi AK 37 | 158.9 | 37 | 4.3 | |
21 | 1887 | Máni II ÁR 7 | 350.5 | 110 | 3.2 | |
20 | 2500 | Geirfugl GK 66 | 747.3 | 142 | 5.2 | |
19 | 2400 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 771.3 | 58 | 13.3 | |
18 | 2670 | Sunnutindur SU 95 | 821.4 | 106 | 7.7 | Á að vera á Lista bátar að 21 BT í sæti 7 |
17 | 2704 | Bíldsey SH 65 | 962.8 | 122 | 7.9 | |
16 | 2911 | Gullhólmi SH 201 | 1017.9 | 98 | 10.4 | |
15 | 2902 | Stakkhamar SH 220 | 1022.8 | 126 | 8.1 | |
14 | 2822 | Særif SH 25 | 1052.8 | 110 | 9.6 | |
13 | 2842 | Óli á Stað GK 99 | 1464.9 | 194 | 7.5 | |
12 | 2880 | Vigur SF 80 | 1478.5 | 156 | 9.5 | |
11 | 2997 | Einar Guðnason ÍS 303 | 1555.1 | 151 | 10.3 | |
10 | 2860 | Kristinn HU 812 | 1620.2 | 152 | 10.6 | |
9 | 2878 | Gísli Súrsson GK 8 | 1692.4 | 177 | 9.6 | |
8 | 2908 | Vésteinn GK 88 | 1743.7 | 178 | 9.8 | |
7 | 2868 | Jónína Brynja ÍS 55 | 1851.8 | 217 | 8.5 | |
6 | 2888 | Auður Vésteins SU 88 | 1944.8 | 207 | 9.4 | |
5 | 2817 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 1964.4 | 213 | 9.2 | |
4 | 2961 | Kristján HF 100 | 2057.7 | 199 | 10.3 | |
3 | 2912 | Hafrafell SU 65 | 2107.9 | 194 | 10.9 | |
2 | 2947 | Indriði Kristins BA 751 | 2222.6 | 197 | 11.3 | |
1 | 2841 | Sandfell SU 75 | 2467.5 | 216 | 11.4 |
Ljósafell kom inn í hádeginu með 105 tonn.
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
Hoffell á landleið með 1.500 tonn
Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli. Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu. Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir löndun.